15.5.2011 | 16:13
Bakkarölt 2011 - Nýjustu fréttir
Kćru Bakkaröltarar.
Ţađ styttist óđum í Bakkaröltiđ okkar, ekki nema 46 dagar til stefnu. Ţegar hafa 44 skráđ sig og vonumst viđ eftir fleiri fari ađ taka viđ sér.
Viđ sendum hér drög ađ kosnađaráćtlun og styđjumst viđ upplýsingar frá Valdísi frá ţví í fyrra.
Nonnahús (Miđhús) er í 1,8 km fjarlćgđ frá Ţrándarholti. Mjög vistlegt hús međ heitum potti o.fl, www.nonnahus.is . Viđ sömdum sérstaklega um verđ.
Ţrándarholt, gamli bćr, er ţađ hús sem stendur nćst Ţrándi, klettinum sem Ţrándarholt er nefnt eftir. Ţar eru fjögur herbergi sem rúma hvert 3-6 manns.
Félagsađstađan verđur í Bragganum og tjaldstćđi bak viđ hann og gamla bćinn.
Viđ vekjum athygli á ţví ađ í Ţrándarholti verđur útilegustemning og ţar ćtlum viđ ađ borđa saman. Viđ erum ađ vinna í ţví ađ í Bragganum verđi einhver eldunarađstađa.
Grillvagninn mćtir á stađinn á laugardagskvöldinu. Viđ ţurfum ekkert ađ gera annađ en ađ borđa og njóta (ekkert uppvask , ţeir koma međ allt sem til ţarf, nema drykkjarföng).
Bakkarölt 2011 Áćtluđ verđskrá :
Nonnahús hjónaherbergi kr. 18.000.- (ţrjár nćtur)
kojuherbergi kr. 16.000.- (ţrjár nćtur)
dýna, t.d. í stofu kr. 4.000.- (ţrjár nćtur)
Ţrándarholt hjónaherbergi kr. 12.000.- (ţrjár nćtur)
(gamli bćr) önnur herbergi kr. 10.000.- (ţrjár nćtur)
Tjaldađstađa (viđ gamla bćinn) kr. 2.000.- 2.500.- (fer eftir fjölda)
Félagsgjöld (á hvern fullorđinn) kr. 2.500.- (fer eftir fjölda)
Grillmáltíđ á laugardagskvöld kr. 3.500.- (fullorđnir)
(Hármarksverđ, fer eftir fjölda) kr. 1.700.- (6-12 ára)
kr. 1.000.- (3-6 ára)
Séđ heim ađ Ţrándarholti. Hús Magneu og Ingvar er lengst til vinstri á myndinni og Ţránd ber ţar viđ.
Skráningar sem ţegar hafa borist eru sem hér segir:
| Gisting | Matur á laugardagskvöldinu | |||||
Tjald | tjaldvagn fellihýsi hjólhýsi | Gisting í rúmi | 0-5 ára | 6-12 ára | 13 ára og eldri |
| |
Steinunn og Hannes | 1 |
|
|
|
| 3 |
|
Kristjana og Sigurgeir | 1 | 1 |
| 1 | 2 | 2 |
|
Auđur og Unnsteinn |
| 1 |
| 2 |
| 2 |
|
Huld og Jóhann | 1 | /1 |
|
|
| 4 |
|
Steina og Biggi |
| 1 |
|
|
| a.m.k.2 |
|
Brynja |
|
|
|
|
| 1 |
|
Valdís |
|
| 1 |
|
| 1 | gamla bć |
Gerđur og Ţórhallur |
| 1 |
| 1 | 2 | 2 |
|
Eyja |
|
| 1 |
|
| 1 | gamla bć |
Ađalbjörg og Stefán |
|
| 2 |
|
| 2 | Nonnahús |
Hulda og Gunnar |
|
| 2 |
|
| 2 | Nonnahús |
Kristín og Bragi | 1 |
|
| 1 | 1 | 2 |
|
Guđbjörg og Gulli | 1 |
|
| 2 | 1 | 2 |
|
Magnea og Ingvar | 1 |
|
| 2 | 1 | 2 |
|
Ef einhverjir hafa skráđ sig og eru ekki á lista vinsamlegast látiđ okkur vita.
Viđ vonum ađ ţessar upplýsingar gefi ykkur hugmynd um verđ og ađstöđu. Minnum á sundlaugar og verslun í nágrenninu.
Nánari upplýsingar koma ţegar nćr dregur um gönguleiđir, dagskrá og annađ fyrirkomulag.
Bestu kveđjur, Selfosssystur
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţetta er vel skrautlegt hjá mér. Ég nostra betur viđ ţetta nćst, mátti bara ekki vera ađ ţví í dag
Ţiđ takiđ viljann fyrir verkiđ
Hlakka til ađ heyra frá ykkur ...
Kveđja, Kristín
Kristín (IP-tala skráđ) 15.5.2011 kl. 21:53
Og svo verđur spennandi ađ sjá hverjir bćtast viđ. Ef ég man rétt ţurfti ađ ađ ýta dálítiđ ţétt í mannskapinn í fyrra áđur en skráningin fór af stađ fyrir alvöru. Er ţađ ekki, Valdís?
Hildur frćnka (IP-tala skráđ) 18.5.2011 kl. 16:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.