24 dagar í Bakkarölt 2011

Heil og sæl.

Takk fyrir góð viðbrögð við síðasta bréfi. Ný þátttökulisti berst til ykkar í dag eða á morgun.

Senn fer að líða að því að við þurfum að fara að gefa upp fjölda í mat. Ef einhverjir eru nú þegar ekki búnir að skrá sig en hafa ákveðið að koma og borða laugardagskvöldinu væri gott að fá að heyra frá þeim.

 Það er sól á suðurlandi en aldrei þessu vant svolítið hvasst. Hann er nú bara aðeins að blása úr sér fyrir Bakkaröltið og svo ætlar hann að hlýna líka Cool

Þá er komið að næstu myndagetraun og í þetta sinn eru myndirnar fjórar.

Hvar eru myndirnar teknar og hvað heita fjöllin?  LoL

 Koma svo ...

 

Bestu kveðjur, Selfoss-systur

_randarholt_1.jpg_randarholt_2.jpg_randarholt_3.jpg_randarholt_4.jpg

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

E t.h. Tindfjöll

E t.v. Þinghólar

N t.h. Högnhöfði

N t.v. Kálfstindar

Bjarki Sverrisson (IP-tala skráð) 6.6.2011 kl. 11:57

2 identicon

Ruglaði aðeins röðinni:

E t.v. Tindfjöll

E t.h. Þinghólar

N t.v. Högnhöfði

N t.h. Kálfstindar

Bjarki Sverrisson (IP-tala skráð) 6.6.2011 kl. 11:58

3 identicon

Það vantar svarið við fyrri spurningunni - það væri nú gaman að fá það, svo við getum staðsett okkur. Ég þekkti bara að það eru rotþróarstútar á fyrstu myndinni en gat ekki staðsett þá. Enda vita þeir sem voru á Bakkaröltinu í Ekru að það mætti halda að rotþrær væru á mínu áhugasviði,  miðað við að tjalda beint ofan á aðrennsli rotþróar staðarins.  Hildur sys fann út að það væri mín aðferð til að missa örugglega ekki af neinu - nóttu sem degi

Valdís frænka (IP-tala skráð) 10.6.2011 kl. 10:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bakkafjölskyldan
Bakkafjölskyldan
Hér er vettvangur fyrir alla þá sem tengjast hinni víðfemu Bakkafjölskyldu beint eða óbeint að blogga um hið árlega Bakkarölt.

Bloggvinir

Myndaalbúm

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband