Nýr þátttökulisti

Sælinú! Hér eru nýjustu upplýsingar um mætingu. Gaman hvað hvað margir geta komið. Ef þið sjáið einhverjar vitleysur í þessu látið þá bara vita.

Gisting

Matur á laugardagskvöldinu

Tjald

tjaldvagn

fellihýsi

hjólhýsi

Gisting í rúmi

0-5 ára

6-12 ára

13 ára og eldri

Steinunn og Hannes

2

3

Kristjana og Sigurgeir

1

1

2

2

Auður og Unnsteinn

1

2

2

Huld og Helga

1?

1?

1?

Steina og Biggi

1

3

Brynja

1

Valdís

1

1

Þrándarholt

Gerður og Þórhallur

1

1

2

2

Eyja

1

1

Þrándarholt

Aðalbjörg og Stefán

2

2

Hulda og Gunnar

2

2

Kristín og Bragi

1

1

1

2

Guðbjörg og Gulli

1

2

1

2

Gunnlaugur og Jóney

1

1

2

2

Hildur og Palli

2

2

Erla

1

Gunnlaugur Páll

1

1

Hulda og Biggi

1

2

2

Óskar og Stefanía

1

2

3

Þórdís

1

Lilla

1

Bjarki og Anna María

1

1

3

Guðbjörg  og Halla

1

1

4

Magnea og Ingvar

1

2

1

2

Alda (driving Mrs Lilla)

1

1

 Sigmar og Lína 

 1

  

 2

 2

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Maður getur varla beðið ... sérstaklega ef að hitinn næði 10 gráðum, tala nú ekki um ef það yrði sól fyrir hádegi einn daginn. Leggjum í hann á föstudaginn, dveljum á Suðurlandinu næstu viku og aldrei að vita nema við þjófstörtum og mætum snemma.

Kv. Jóney

Jóney (IP-tala skráð) 21.6.2011 kl. 23:13

2 identicon

Mikið er gaman að sjá hvað margir ætla að koma. Til hamingju Selfosssystur með aðdráttaraflið.  Hlakka mikið, mikið ( maður verður að tileinka sér rétt málfar - að vísu Skeiðamanna) til og þið sem verðið í fína húsinu, vitið ekki af hverju þið missið í partýinu hjá okkur Eyju:)  Mér þykir líklegt að ég taki suðurferðina í áföngum eins og menn gerðu áður fyrr og byrja ferðina á miðvikudagskvöldinu. Í stað þess að gista í Fornahvammi, þá stefni ég á að fá gistingu hjá íbúa á  Hvanneyri.

Sjáumst hress og spræk sem aldrei fyrr - kv. Valdís frænka

Valdís frænka (IP-tala skráð) 22.6.2011 kl. 08:44

3 identicon

Maður lyftist nú bara upp. Þið eruð að nálgast. Við bíðum hér á Suðurlandinu með bros á vör og sól á himni með opinn faðm. Heldurðu Valdís mín að við ætlum í háttinn kl. 8. Nei, við tökum fjörið fram á nótt og förum svo heim í fín heitin. Jóney, það er nauðsynlegt að aðlaga sig að sólinni í tíma. Verið velkomin það eru næg stæði hér. Ekki farið þið að kaupa ykkur niður á tjaldstæði ef bílastæði Stekkholt 20 er í boði og Ingvar opnar tjalsstæði Þrándarholts á miðvikudag.Hlakka til að sjá ykkur. kv Hulda fr. 

Hulda fr. (IP-tala skráð) 22.6.2011 kl. 14:59

4 identicon

Við (eldri)mæðgur leggjum í hann á morgun á nokkrum hestöflum. Fyrsta stopp er Hvammstangi þar sem fyrri afrek þeirrar eldri verða rifjuð upp og ný sett. Gist á Laugarbakka og haldið út í óvissuna, þá geri ég ráð fyrir að fá all ítarlega skýrslu þegar Hrútafjörðurinn verður keyrður... stefnan sett á suðurlandið með útúrdúrum hér og hvar ... slegist í hóp Bakkaröltara og þeyst heim á föstudaginn að viku liðinni. Helga hins vegar er lögnu búin að átta sig á að ‎vitlegast sé að treysta á guðmóður og móðursystur sína og verður viðhengi þeirra á Bakkaröltinu og mun deila tjaldi með Siggu og e.t.v. mér og ömmu sinni í eina nótt:-) ... efast ég ekki um hvar aðal fjörið verður... Hlökkum við til að sjá frændgarðinn  í sól og sumaryl ....

Huld (IP-tala skráð) 23.6.2011 kl. 18:46

5 identicon

Hvaða, hvaða partýraus er þetta ... eftir að hafa stikað stórum daglangt þá gengur ekki annað en skríða snemma í koju eftir nokkrar laufléttar teyjur til að geta haldið áfram uppí mót næsta morgun. En hvert skal halda annað en ofan í flösku kalda?

Steinunn A (IP-tala skráð) 23.6.2011 kl. 22:32

6 identicon

Fjölgar ferðalöngum, Maður fréttir af nýskráningum daglega. Það er bakkafílingur í gamla bænum. Tré gólf og góður andi. Leitaði sérstaklega að köngulóm er fann 0 Haldið þið konur að ég ætti ekki að koma með svo sem eitt vaskafat til að vaska upp úr, svona upp á gamla. Við skulum samt ekki nota flórinn.

Hulda fr. (IP-tala skráð) 24.6.2011 kl. 11:24

7 identicon

Mamma, ekki segja mér að þið hafið vaskað upp í flórnum?

 Hlakka mikið til að sjá ykkur ölll... :o)

Magnea (IP-tala skráð) 27.6.2011 kl. 15:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bakkafjölskyldan
Bakkafjölskyldan
Hér er vettvangur fyrir alla þá sem tengjast hinni víðfemu Bakkafjölskyldu beint eða óbeint að blogga um hið árlega Bakkarölt.

Bloggvinir

Myndaalbúm

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband