4.6.2007 | 20:00
Bakkabloggiğ opnar
Jæja gott fólk!
Hversu oft höfum viğ rætt um hvağ şağ væri sniğugt ağ setja upp heimasíğu fyrir Bakkafólkiğ? Şar sem undirrituğ er afskaplega upptekin viğ ağ leita ağ einhverju ağ gera şessa dagana (til ağ forğast şağ sem ég á ağ vera ağ gera) ákvağ ég ağ ríğa á vağiğ og stofna bloggsíğu fyrir Bakkaröltiğ og annağ sem tengist okkar ágætu fjölskyldu.
Şetta er semsagt hugsağ sem vettvangur fyrir okkur öll til şess ağ opinbera skoğanir okkar, tilfinningar og langanir, sem og til ağ skiptast á upplısingum, gamansögum og skotum. Ég hef sent ağgangsupplısingar á şau netföng sem ég er meğ - ef şiğ eruğ ekki í şeim hópi, látiğ mig vita og ég sendi ykkur upplısingar um hæl!
Einnig má setja inn myndir - eğa gera eins og ég hef gert, setja inn tengil á myndasíğur eğa ağrar síğur. Ég fann bara Gulla Stef á blogginu - látiğ mig vita ef şağ eru fleiri.
Annars hvet ég ykkur til ağ vera dugleg ağ tjá ykkur (held einhvern vegin ağ şağ verği ekki vandamál) og halda upplısingaflæğinu gangandi (verğur væntanlega ekki vandamál heldur).
Alda ofurbloggari
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annağ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skıringar
Athugasemdir
Flott framtak hjá şér Alda!!
Brynjan (IP-tala skráğ) 4.6.2007 kl. 20:28
Alveg er şetta bara hreinasta snilld Alda! Hlakka til ağ lesa allt bulliğ og nytjafræğin sem ég şykist vita ağ eigi eftir ağ ritast hér.
kv. Guğbjörg M.
Guğbjörg M (IP-tala skráğ) 4.6.2007 kl. 20:28
Alda ótrúlega,
Şú er aldeilis frábær.
Kv. Kristjana
Kristjana Ríkey (IP-tala skráğ) 4.6.2007 kl. 21:09
óg, óg. Ég skrifaği óvart í gestabókina, auğvitağ á ég heima hér. Fyrsta Bakkasystrakrosssporiğ. HG
Bakkafjölskyldan, 4.6.2007 kl. 22:13
Velkomin í bloggheima, gott framtak hjá şér Alda.
Gunnlaugur Stefánsson, 4.6.2007 kl. 22:57
Algjör snilld hlakka til ağ lesa spekina hér
Gerğur (IP-tala skráğ) 4.6.2007 kl. 23:00
Glæsilegt! Hlakka til ağ sjá ykkur öll í röltinu
Hildur Soffía (IP-tala skráğ) 4.6.2007 kl. 23:24
Şağ var lagiğ. Gaman ağ şessu. Til hamingju meğ prinsinn Gerğur, Şórhallur og co. Hafiğ şağ öll sömul gott.
Kveğja, Kristín Gunnars. Odense
Bakkafjölskyldan, 5.6.2007 kl. 07:44
Şağ eru ekki allir sem kunna ağ setja inn mynd
Kristín
Bakkafjölskyldan, 5.6.2007 kl. 07:46
Bara ağ fikta Lærir meğan lifir.
Kristín Gunnarsdóttir (IP-tala skráğ) 5.6.2007 kl. 07:52
Şetta er bara góğ mynd af şér Kristín mín. Alla vega er Bakkamunnsvipurinn ósvikinn.
Hulda mamma
Bakkafjölskyldan, 5.6.2007 kl. 09:11
Şetta gengur bara vel so far - held ağ Selfossgengiğ hafi "vinninginn" í tæknikunnáttu og virkni. Nú verğur spennandi ağ sjá hvernig Huldu gengur ağ setja inn dagskránna
Bakkafjölskyldan, 5.6.2007 kl. 09:27
Velti şví upp viğ pabba hvort HG væri Hildur eğa Hulda. Taldi líklegra ağ şetta væri Hildur. Taldi mömmu ekki kunna ağ setja inn mynd (vegna şess ağ ég kann şağ ekki) En ég setti şá nafniğ mitt. Hver er şessi Bakkaselur nr. 12 ?
Kristín Gunnars. (IP-tala skráğ) 5.6.2007 kl. 09:43
Frábært hjá şér Alda! Eru ekki allir farnir ağ græja skóna fyrir röltiğ??
Guğbjörg Gunnarsd. (IP-tala skráğ) 5.6.2007 kl. 09:47
Şú ert algjör perla Alda. Takk kærlega fyrir şetta. Frábært. Jú, Guğbjörg şağ er şetta meğ skóna, şağ liggur viğ ağ ég sé búin ağ setja şá strax fyrir dyrnar svo ég gleymi şeim ekki eins og í Borgarfjarğarröltinu. Şağ er líka eins gott ağ şağ hafi aldrei vafist fyrir Gunna hver HG er.
Vitiğ şiğ ağ nú eru bara 16 dagar şar til Hildur kemst á sjötugsaldurinn - muhaaaaa
Bíğ spennt eftir dagskránni frá Huldu.
Akureyrarfrúin fyrir utan á (IP-tala skráğ) 5.6.2007 kl. 10:19
Şağ var mikiğ ağ einhver tók sér til og kom okkur almennilega í alheimsinternetvæğinguna.
Gott framtak Alda, svo bíğur mağur bara spenntur eftir kommentum, sögum og öğru skemmtilegu frá Homo bakkus.
Sjáumst röltandi
Auğur (IP-tala skráğ) 5.6.2007 kl. 11:42
Bakkaselur númer tólf er Alda ofurbloggari - en sınist á gestabókinni ağ HG sé Hulda... hvağ segir şağ um Gunna???
Kv.
Alda
Bakkafjölskyldan, 5.6.2007 kl. 12:20
Dísús Valdís fékk sjokk şegar şú segir ağ mamma sé ağ komast á sjötugsaldurinn, var bara ekki alveg ağ gera mér grein fyrir elli kellingu! annars erum viğ hér eins og blóm í eggi og yngsti fjölskyldumeğlimurinn hamast viğ ağ stækka og stækka svo hann kominst nú í fyrsta Bakkaröltiğ sitt şó svo verği ekki nema bara dagspart
Gerğur
Bakkafjölskyldan, 5.6.2007 kl. 15:33
Gaman ağ vera í öflugustu ætt landsins - hlıtur ağ vera. Firnis gott framtak hjá şér Alda. Gerğur, şetta er allt í lagi, şağ venst alveg ağ eiga mömmu á sjötugsaldrinum, şağ er ótrúlegt hvağ şær geta haldiğ sér.
Magnea
Bakkafjölskyldan, 5.6.2007 kl. 16:05
Elsku snúllurnar mínar - şağ er ekkert ağ eiga mömmu á sjötugsaldri - ég á eina sem er ağ verğa hálfáttræğ! En şağ er nú bara svoleiğis meğ Bakkafólkiğ ağ şağ batnar bara meğ aldrinum - enda er mín móğir afar gott eintak
Alda (IP-tala skráğ) 5.6.2007 kl. 16:44
Úps! Ég aulaği mér á gestabókina í gær - svona fer manni sífellt fram. Valdís mín - er í şér einhver ellihrollur? Vertu alveg róleg - ostur er ekki şağ eina sem skánar meğ aldrinum. - Mbk, Hildur (HG)
Bakkafjölskyldan, 6.6.2007 kl. 09:15
14 dagar - muhaaaaaaaaa.
Akureyrarfrúin utan ár (IP-tala skráğ) 7.6.2007 kl. 08:26
Áfram myndasmiğir. Ég upplifği Austfjarğargönguna hér í einverunni eitt kvöldiğ. Şağ er ómetalegt ağ geta skroppiğ aftur í tímann öğru hvoru. Er á leiğinni í bæinn ağ endurnıja göngubuxurnar mínar. Viğ skulum segja ağ hinar séu svo slitnar ağ Stekkholtsfrúin geti ekki látiğ sjá sig í şeim. Uhm. Kveğja. Sú sem heldur ağ hún ráği öllu í ár.
Bakkafjölskyldan, 7.6.2007 kl. 09:29
Ég vona gullin mín ağ şiğ vitiğ ağ eğalvín verğa betri og betri meğ aldrinum. Eins er meğ kvenkyns homo bakkusa.
Kveğjur Lillan
Lilla (IP-tala skráğ) 11.6.2007 kl. 21:02
Lambakjötiğ er nú betra en rollukjötiğ. HG
Bakkafjölskyldan, 11.6.2007 kl. 22:19
Kjöt af fullorğnu hefur nú almennt veriğ taliğ bragğsterkara. Lillan
Lilla (IP-tala skráğ) 12.6.2007 kl. 14:39
Bæta viğ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt ağ skrifa athugasemdir viğ færsluna, şar sem tímamörk á athugasemdir eru liğin.