11.6.2007 | 19:43
Aðstaðan í Rangárseli
Jæja - nú er maður byrjaður að pakka. Móðir mín ástkær var að hafa áhyggjur af því hvort hún þyrfti að taka með sér rafmagnsísskáp og gaseldavél eða hvort þess háttar væri á staðnum. Hvernig er það, höfuðröltarar 2007, þarf hún að taka búslóðina eða dugar henni að koma með mat og drykk.
Bíð spennt eftir niðurstöðu - Alda
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.