27.6.2007 | 15:02
Kærar þakkir fyrir síðast
Sæl öll
Bestu þakkir fyrir allt sem þið gerðuð til að gleðja mig um afmælið mitt - og fleytti mér farsællega yfir á sjötugsaldurinn. Svona er ég núna - smellið áog hjálpið mér að hreyfa mig með því að velja myndirnar til vinstri.
Kær kveðja frá Hildi frænku
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég ætla að verða eins og Hildur frænka þegar ég verð stór! - mikið hlakka ég til að verða sextug!
kv. Brynja
Brynjan (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 16:11
geggjað! allaveg fannst Bjarti og Freyju amma geggjað fyndin!!!!
kv
Gerður, Bjartur og Freyja (ath Bjartur fékk að velja þennan kall)
Bakkafjölskyldan, 27.6.2007 kl. 20:19
Sama hér frænkurnar hlógu heil ósköp, sérstaklega þóttu handahreyfingarnar skondnar, ég slökkti svo bara þegar fótastaðan breyttist . Takk kærlega fyrir glæsilega veislu, þetta var skemmtilegur endir á góðu rölti.
kv. Jóney
Jóney (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.