12.7.2007 | 20:41
Gott heimili óskast!
Vill einhver taka í fóstur sófasettið hennar ömmu? Þeir sem ekki muna eftir þessu djásni þá er um að ræða 3 + 1 + 1 og sófaborð. Settið er grænt á lit og í antik stíl. (Ætla að reyna að finna myndir og skanna inn). Ef einhver ungur ættingi er að koma sér fyrir og vantar sófasett að láni þá endilega hafið samband, ég geri ráð fyrir að heldra fólkið í ættinni eigi fulla stofu af dóti .
Flutningur milli staða ætti ekki að vera mikið vandamál, þekki ágætis fyrirtæki í þeim bransa
Áhugasamir og umhyggjusamir vinsamlegast hafið samb. sem fyrst við Brynju í síma 858 8351. (Börn engin fyrirstaða... )
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Berum virðingu fyrir hlutunum. Gaman, Brynja mín, að sjá hversu mikla umhyggju þú berð fyrir sófasettinu hennar ömmu þinnar. Vanalega les maður í blöðunum að óskað er eftir góðu heimili fyrir hund eða kött og í undantekninga tilfellum fyrir börn. Vona að fósturheimilið finnist. Ertu nokkuð að flytja úr landi eða eitthvað annað?
Hulda fr. (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 06:49
Nei, ekki að flytja úr landi heldur bara breyta til. Þætti vænt um ef einhver geti nýtt sér settið, að öðrum kosti fer það í geymslu norður yfir heiðar
Brynjan (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 10:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.